Kórinn getur bætt við sig söngmönnum í allar raddir!
Kórinn getur bætt við sig söngmönnum í allar raddir!
Í boði er metnaðarfull og fjölbreytt tónlistarsköpun og öflugt félagsstarf.
Æfingar eru vikulega á þriðjudagskvöldum klukkan 19:30 í Álfhólsskóla, gengið inn frá Álfabrekku. Allir eru velkomnir, Kópavogsbúar sem aðrir.
Hafið samband við Ásmund Ásmundsson, formann kórsins, í síma 897 7473 eða sendið póst á netfangið karlakor@karlakor.com, eða mætið einfaldlega á æfingu.