Nú líður hratt að Herrakvöldi Karlakórs Kópavogs og Lionsfélagsins í Kópavogi sem haldið verður föstudaginn 21. janúar 2011, á Bóndadag.
Tónlist í umsjón félaga í Karlakór Kópavogs. Ræðumaður kvöldsins er séra Gunnar Sigurjónsson. Happadrætti og listmunauppboð. ........ og dúndrandi fjör allt kvöldið
Miðaverð er kr. 5.900,- Miða er hægt að nálgast með því að senda póst á netfangið niels@karlakor.com |